fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Eyjan

Íbúðalánasjóður sem heildsölubanki

Egill Helgason
Fimmtudaginn 18. nóvember 2010 21:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmur Bjarnason lýsir því hvernig Íbúðalánasjóður lánaði bönkunum peninga til að áframlána til húsnæðiskaupenda. Vilhjálmur segir að stjórnendur Íbúðalánasjóðs og starfsmenn hafi tekið fram fyrir hendurnar á Alþingi og ætlað að breyta bankanum í „heildsölubanka“. Þetta sé ein af ástæðum þess að Íbúðalánasjóður er nú tæknilega gjaldþrota og þarf 40 milljarða innspýtingu frá ríkinu.

Í þessari frétt Morgunblaðsins frá 14. mars 2006 segir frá því að Halldór Ásgrímsson, þáverandi forsætirsáðherra, sé að flýta hugsanlegri breytingu Íbúðalánasjóðs í heildsölubanka. Þannig að það verði hlutverk sjóðsins að lána bönkunum sem síðan sjái um hina eiginlegu lánastarfsemi til almennings.

Úr þessu varð ekki – það fór að halla undan fæti í íslensku efnahagslífi – en það er athyglisvert að skoða líka hvernig Halldór Ásgrímsson mærir íslensku bankana og Fjármálaeftirlitið á þessum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“