fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Eyjan

Dauði Tychos Brahe

Egill Helgason
Mánudaginn 15. nóvember 2010 16:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mér var sagt í æsku að stjörnufræðingurinn Tycho Brahe hefði hlandsprungið. Að hann hefði verið í konungsveislu og verið svo kurteis að hann vildi ekki bregða sér afsíðis til að pissa.

Þetta var stundum notað á mig til að fá mig til pissa.

Svo fór ég seinna á eyjuna Hveðn þar sem Tycho Brahe hafði aðsetur sitt sem kallaðist Uranienborg.

Mér hefur alltaf fundist þetta dularfullur og heillandi maður. Hann stóð á mörkum vísinda nútímans og hins forna tíma þar sem lögð var stund á alkemíu, gullgerðarlist.

Hann var danskur og hét í rauninni Tyge Ottesen Brahe. Frægt er að hann missti framan af nefi sínu og gekk með gullnefbrodd.

Nú eru menn að reyna að grennslast fyrir um dauða. Ein kenningin er sú að hafi verið eitrað fyrir honum. Hann dó í Bæheimi þar sem hann var í þjónustu konungsins – hann verður grafinn upp í Prag til að reyna að leysa ráðgátuna um dauða hans.

Uranienborg_ubt

Uranienborg, heimili og rannsóknarstöð Tychos Brahe, á eyjunni Ven Eyrarsundi. Eyjan tilheyrir nú Svíum, en hefur verið kölluð Hveðn á íslensku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“