fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Eyjan

Stiglitz: Það þarf að refsa fyrir hvítflibbaglæpi

Egill Helgason
Föstudaginn 12. nóvember 2010 18:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í grein á vefnum Business Insider er vitnað í nokkra sérfræðinga, William H. Black, James Galbraith, George Akerlof og Joseph Stiglitz sem allir segja að það sé nauðsynlegt að refsa bankamönnum fyrir hvítflibbaglæpi, annars fáist í raun enginn botn í efnahagshrunið.

Stiglitz segir:

„So the system is set so that even if you’re caught, the penalty is just a small number relative to what you walk home with.

The fine is just a cost of doing business. It’s like a parking fine. Sometimes you make a decision to park knowing that you might get a fine because going around the corner to the parking lot takes you too much time.

I think we ought to go do what we did in the S&L [crisis] and actually put many of these guys in prison. Absolutely. These are not just white-collar crimes or little accidents. There were victims. That’s the point. There were victims all over the world.“


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“