Þetta er athyglisverð frétt á Smugunni.
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að fyrirtækið eigi að hætta að selja orkuna ódýrt, það sé möguleiki á að fá mun hærra verð fyrir orkuna en stóriðjan hafi verið að borga.
Og að til að ná hagstæðum raforkusamningum sé kannski nauðsynlegt að semja ekki við fyrstu tíu fyrirtækin sem bjóðast.