Lilja Mósesdóttir skrifar á Facebook síðu sína:
„Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að „leysa“ skuldavandann með lánalengingu. Að mati Stiglitz er besta lausnin að lækka höfuðstól lána og versta lausnin er lánalenging!! Lenging lána veltir foresendubrestinum yfir á lántakendur sem þurfa að greiða hærri vexti fyrir lánalenginguna. Aukinn vaxtakostnaður étur upp eignarhluta fólks í fasteignum sínum.„