Alice Herz-Sommer er elsta manneskja sem nú er á lífi sem var í útrýmingarbúðum nasista. Hún er 106 ára, spilar á píanó, þekkti Kafka og sat á kné Gustavs Mahler. Hún segir að tónlistin hafi bjargað lífi sínu. Þetta er einstök kona og getur kennt okkur ýmislegt um lífið – að það getur verið fagurt þótt þjáningin sé líka hluti þess. Það er mannbætandi að horfa á þetta.
[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=QlccsLr48Mw]
Hér má fá nánari upplýsingar um þessa einstöku konu og heimildarmynd sem þessi myndskeið eru úr.