fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Eyjan

Það var ekki beðið um fundarhöld

Egill Helgason
Miðvikudaginn 6. október 2010 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manni heyrist að fundur ríkisstjórnar og foringja stjórnarandstöðu í gær hafi skilað engu. Við því var að búast. Þetta fólk hefur hist margoft áður og ekkert komið út úr því.

Maður veltir því samt fyrir sér hvort Jóhanna hafi misskilið skilaboðin frá mótmælendum. Þeir voru ekki að biðja um fundi milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Held reyndar að þeir kæri sig flestir kollótta um slíkt fundarhald.

Heldur að ríkisstjórnin grípi til einhverra aðgerða – helst ekki seinna en nú í vikunni.

Í svona ástandi gæti stjórnandstaðan reyndar séð sér leik á borði og skákað ríkisstjórninni með því að leggja fram frumvarp um hvernig eigi að takast á við skuldavanda heimilanna – og þá eitthvað sem skiptir máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Stefán horfir til baka – „Við vorum alltaf að slást hvert við annað“

Stefán horfir til baka – „Við vorum alltaf að slást hvert við annað“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?