fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Eyjan

Skáldkona í Lóni, kínversk spekimál og uppáhaldsbækur Þórarins

Egill Helgason
Miðvikudaginn 6. október 2010 15:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Kiljunni í kvöld förum við austur í Lónssveit og hittum skáldkonuna Kristínu Jónsdóttur. Hún býr í Hlíð í Lóni, en gaf í fyrra út ljóðabókina Bréf til næturinnar, sem inniheldur einstaklega falleg og vel ort kvæði sem flest fjalla um ástina í einni eða annarri mynd. Myndirnar sem Jón Páll Pálsson kvikmyndatökumaður tók fyrir austan síðsumars eru algjör dásemd.

Við fjöllum um nýja þýðingu því fræga verki sem á íslensku hefur heitið Bókin um veginn. Ragnar Baldursson hefur nú íslenskað ritið eftir kínverskum textum, en fyrri þýðingar eru allar gerðar úr öðrum tungumálum. Bókin kemur senn út í flokki Lærdómsrita Bókmenntafélagsins, í tvítyngdri útgáfu, og nefnist Ferlið og dyggðin. Bókin er með formála og útskýringum eftir Ragnar.

Við heimsækjum Þórarin Eldjárn í þeim hluta þáttarins sem nefnist Úr bókahillunni. Þórarinn sýnir okkur nokkrar bækur sem hann hefur dálæti á.

Illugi Jökulsson og Þorgerður E. Sigurðardóttir ræða um skáldsögurnar Arsenikturninn eftir Anne B. Ragde og Sögu eftirlifenda eftir Emil Hjörvar Petersen, en einnig spjöllum við um hverjir séu líklegir til að hljóta Nóbelsverðlaun í bókmenntum sem verða veitt á fimmtudag.

En Bragi talar um Jón Dúason.

bok

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yrkir byggir upp í Urriðaholti

Yrkir byggir upp í Urriðaholti
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Aðild að ESB bakdyramegin

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Aðild að ESB bakdyramegin
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu