fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Eyjan

Fleira fólk á Stjórnlagaþing

Egill Helgason
Miðvikudaginn 6. október 2010 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jónas Kristjánsson býður sig fram til stjórnlagaþings. Hann erf flottur kandídat þar. Krítískur, hefur skrifað fullt um stjórnarskrármál, gjörþekkir íslenska kerfið, algjörlega óhræddur.

Ég nefndi Pawel Bartoszek í pistli hér um daginn sem góðan fulltrúa á þingið. Mér skilst að hann sé að íhuga að taka slaginn.

Sem og Elías Pétursson jarðverktaki – hann er góður fulltrúi eigenda smáfyrirtækja.

Ýmsir voru nefndir hér í umræðum um daginn: Kristín Vala Ragnarsdóttir, Soffía Sigurðardóttir, Ómar Ragnarsson, Lára Hanna Einarsdóttir, Herdís Egilsdóttir.

Það er fullt af góðu fólki sem kemur til greina. Um að gera að koma því af stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Stefán horfir til baka – „Við vorum alltaf að slást hvert við annað“

Stefán horfir til baka – „Við vorum alltaf að slást hvert við annað“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?