Hilmar Veigar Guðmundsson, framkvæmdastjóri CCP, þess glæsilega frumvköðlafyrirtækis, segir að þeir hafi lagt krónuna einhliða niður.
En þetta er svosem ekki nýung í fyrirtækjarekstri á Íslandi, því útgerðin hefur líka lagt niður krónuna að stórum hluta og notar evru.