fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Eyjan

Herhvöt biskupsins

Egill Helgason
Mánudaginn 25. október 2010 11:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður er er orðinn svo vanur hálfvelgju frá kirkjunni að maður hrekkur í kút þegar maður sér biskup verja stöðu hennar með kjafti og klóm.

Það eru býsna kröftugt að segja að minnkandi aðkoma klerka að skólakerfinu muni stuðla að „fáfræði, fordómum og andlegri örbirgð“, eins og Karl orðar það.

Þarna er trúarleiðtoginn beinlínis að halda því fram að börn geti ekki verið án kristinnar trúar – annars séu þau í hættu stödd.

Dálítið annar tónn en þegar öll trú og trúleysi er lagt að jöfnu –nánast eins og herhvöt til kirkjunnar manna.

En hætt við að það geri ýmsa aðra mjög reiða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“