fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Eyjan

Níð prófessors undir dulnefni

Egill Helgason
Miðvikudaginn 20. október 2010 06:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr á þessu ári kom upp vandræðaleegt mál í háskólasamféleginu í Bretlandi. Orlando Figes, sem er sagnfræðingur og höfundur bóka um sögu Rússlands, réðst undir dulnefni á keppinauta sína sem eins og hann fjölluðu um sögu Rússlands.

Það endaði með því að hann baðst afsökunar, borgaði skaðabætur og fór í meðferð.

Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar óhróður um samkennara sína og annað fók undir tveimur dulnefnum: AMX fuglahvísl og Skafti Harðarson. Þetta er allt á sömu bókina lært,í hugarheimi prófessorsins eru allir leigupennar.

Hannes hefur þegar fengið viðvörun frá Háskóla Íslands vegna ritstuldar. Hann var dæmdur fyrir ritstuld í Hæstarétti, háskólarektor hafði ekki kjark til að reka hann frá skólanum, sem auðvitað hefði átt að gerast. Það var í raun fáheyrt að hann skyldi halda stöðu sinni.

Það er oft kvartað um skort á reglufestu á Íslandi. Hvað um prófessor við Háskóla Íslands – og það er þrátt fyrir allt virðingarembætti – sem skrifar níð um samkennara sína og annað fólk undir dulnefni?

Háskólaprófessor sem er með svo ruglaðar skoðanir að hann þorir ekki að kvitta undir þær með eigin nafni – hvaða fyrirbæri er það eiginlega?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“