fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Eyjan

Kiljan: Dante, Oksanen, Njála og Jökulsárlón

Egill Helgason
Miðvikudaginn 20. október 2010 10:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Kiljunni í kvöld verður fjallað um Njálu, Sofie Oksanen, Dante og Jökulsárlón.

Við förum að Jökulsárlóni og hittum Þorvarð Árnason sem hefur tekið saman bók um hvernig lónið lítur út á ýmsum árstíðum.

Arthúr Björgvin Bollasons segir frá bók sem hann hefur tekið saman þar sem siðferðisleg álitamál eru skoðuð í ljósi Njálssögu.

Illugi Jökulsson og Þorgerður E. Sigurðardóttir fjalla um þýðingu Erlings E. Halldórssonar á Gleðileiknum guðdómlega eftir Dante og skáldsöguna Hreinsun eftir Sofi Oksanen. Sú bók hlaut verðlaun Norðurlandaráðs á þessu ári og fer mikla sigurför um heiminn.

Þess ber að geta að Illugi er kominn í framboð til stjórnlagaþings, Þetta verður því síðasti þátturinn sem hann kemur fram í fyrir kosningarnar sem fara fram 27. nóvember.

images

Ein af hinum frægu myndum Gustaves Doré sem hann gerði við La divina comedia eftir Dante. Myndirnar eru prentaðar í íslensku útgáfunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“