fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Eyjan

Víða mótmæli vegna niðurskurðar

Egill Helgason
Þriðjudaginn 19. október 2010 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er víðar en á Íslandi að allt nötrar vegna niðurskurðar.

Í Frakklandi hafa staðið yfir mótmæli í sex daga vegna hækkunar eftirlaunaaldurs – það safnast upp ruslahaugar í Marseille og víða er eldsneytisskortur.

Í Bretlandi verða í dag lögð fram fjárlögin sem beðið hefur verið eftir. Í þeim er að finna einhvern róttækasta niðurskurð sem hefur þekkst í nokkru ríki. Verkalýðsfélög boða til mótmæla, en hópur stórforstjóra skrifar bréf í blöðin og fagnar niðurskurðinum.

Skuldir breska ríkisins eru óskaplegar. Sumir óttast samt að niðurskurðurinn geti hamlað efnahagsbata leitt til kreppuástands, svokallaðrar tvöfaldrar dýfu.

Á Íslandi erum við að horfa upp á svipað ástand og svipaða umræðu – þótt hún sé miklu tilviljanakenndari en í Bretlandi. Á Íslandi vantar oft mikið upp á góða greiningu, en það er ljóst að ef ekki verður gripið til erfiðra úrræða mun vaxtakostnaður ríkissins verða hemill á framþróun næsta áratuginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“