fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Eyjan

Vilhjálmur Ari: Verjum mannauðinn

Egill Helgason
Sunnudaginn 17. október 2010 15:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmur Ari Arason heimilislæknir, sem bloggar hér á Eyjunni, skrifar afar greinargóða yfirlitsgrein um ástandið í heilbrigðisþjónustunni, niðurskurð á spítölum úti á landi, landflótta heilbrigðisstarfsfólks, heldur slælegt ástand heilsugæslunnar í Reykjavík og fyrirhugaða byggingu hátæknisjúkrahúss. Um hana segir Vilhjálmur:

„Og væri ekki skynsamlegra að reyna að að halda í mannauðinn og verja þjónustuna sem þegar er fyrir hendi heldur en t.d. halda áfram með tugmilljarða króna byggingaráform nýs Landspítala sem Lífeyrissjóðirnir eru búnir að lofa að fjármagna á næstu árum, hátæknispítala sem stæði þá tómur um ókomin ár. Samgöngukerfið byggjum við upp til framtíðar með miklum kostnaði og borum jafnvel jarðgöng gegnum fjöll fyrir fáfarna vegaslóða úti á landi, landsbyggðarfólki til heilla. Heilbrigðisþjónustuna hefur tekið langan tíma að byggja upp, ekki síst á höfuðborgarsvæðinu með sjálfan Landspítlann Háskólasjúkrahús í fararbroddi þangað sem allar leiðir liggja. Fátt er okkur mikilvægara í mestri neyð lífsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“