Það deyr fólk út um allan heim á hverri mínútu.
Svo hvers vegna ættum við að láta okkur varða örlög nokkurra námamamanna í Chile?
Jú, þetta er saga um þolgæði, hugrekki og samstöðu. Um von og endurfundi.
Og hún virðist ætla að enda vel.
Þess vegna er þetta einhver mesta og besta frétt ársins.