Árni Snævarr vinur minn er að fara á tónleika með Jeff Beck. Hann var upprunalega í þeirri merku hljómsveit Yardbirds – sem reyndar var ekkert sérstök – en ól af sér gítargoðin Beck, Eric Clapton og Jimmy Page.
Með Beck spila hvorki meira né minna en Narada Michael Walden á trommur og svo þessi unga kona á bassa – Tal Wilkenfield.
Verulega grúví. Takið eftir brosinu eftir sólóið. Þetta er ekta.
[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=wf-J_sJB29Q&feature=related]