fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Eyjan

Gunnar Tómasson: Skuldavandi heimilanna

Egill Helgason
Þriðjudaginn 5. október 2010 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Tómasson hagfræðingur sendir þessar línur:

— — —

Skuldavandi heimilanna krefst skilvirkra aðgerða stjórnvalda.

Í október 2008 brugðust stjórnvöld við skjótt og tryggðu allar innstæður í bankakerfinu að fullu.

Án tillits til þess hvernig þær voru til komnar.

Sparifé almennra borgara var þannig  lagt að jöfnu við „sparifé” fjárglæframanna.

Nú er ljóst að rausn stjórnvalda í garð innstæðueigenda í október 2008 var misráðin.

Eignarréttarákvæði Stjórnarskrár Íslands stendur ekki í vegi fyrir skattlagningu eigna í almannaþágu.

Því má leysa skuldavanda íslenzkra heimila með einu pennastriki.

Ég geri það að tillögu minni að hækkun höfuðstóls allra verðtryggðra og gengisbundinna lána eftir t.d. mitt ár 2008 verði látin ganga til baka.

Og innstæður umfram ákveðið hámark – t.d. 10 milljónir – verði skattlagðar til að bæta lánveitendum eignaskerðingu þeirra.

Virðingarfyllst,

Gunnar Tómasson, hagfræðingur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Stefán horfir til baka – „Við vorum alltaf að slást hvert við annað“

Stefán horfir til baka – „Við vorum alltaf að slást hvert við annað“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?