Hákon Hrafn Sigurðsson dósent var viðtali í Silfri Egils í dag. Hann hefur verið að rannsaka fjárhagsstöðu einkareknu háskólanna, Bifrastar og Háskólans í Reykjavík, og safnað saman miklu efni um þetta mál.
Hákon Hrafn hefur sett þetta efni á vefinn eins og sjá má hérna.