Skipstjórinn Björn Valur Gíslason, þingmaður Vinstri grænna, má eiga að hann talar enga tæpitungu.
Og það er margt til í þeirri fullyrðingu hans að á útrásartímanum hafi Björgólfur Thor Björgólfsson og Ólafur Ragnar Grímsson – sem voru báðir á árshátíð kapítalismans í Davos – verið eitruð blanda.