Hinn harðskeytti fréttaskýrandi og sjónvarpsmaður Max Keiser verður gestur í Silfri Egils á sunnudaginn.
Max Keiser hefur fjallað talsvert um Ísland undanfarin ár, meðal annars kom hann hingað árið 2007 – og var þá býsna nærri um að þetta væri allt á leiðinni í hrun.
[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=wFzUR1k3ku4]