Joseph Stiglitz skrifar í Guardian og hvetur Evrópusambandið til að styðja stjórn Georgs Papandreou í Grikkland. Hann segir að Papandreou sé heiðarlegur maður sem vilji raunverulegar umbætur, en það sé prófsteinn á ESB, evruna, samstöðu og lýðræði í álfunni að ekki sé gengið of hart að Grikkjum.