Í leiðara Morgunblaðsins í dag er sérstaklega fjallað um Ragnar í Smára.
Það er ágætt. Ragnar var merkilega samsettur maður, eins og má lesa í bók Jóns Karls Helgasonar.
Ragnar hafði í kringum sig andans menn eins og Halldór Laxness og Þórberg Þórðarson.
En þegar leiðarahöfundur Moggans réði lögum og lofum á Íslandi hafði hann með sér þá Hannes og Hrafn.