fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
Eyjan

Átök á skólalóðinni

Egill Helgason
Föstudaginn 22. janúar 2010 22:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári og vinur hans voru að rífast um skóflu í skólanum.

Svo fóru þeir báðir að gráta.

Kári var spurður eftir á hvers vegna hann hefði grátið. Það var ekki út af skóflunni.

„Ég var svo hræddur um að hann myndi hætta að vera vinur minn,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt