fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
Eyjan

Ólafur má vera reiður

Egill Helgason
Miðvikudaginn 20. janúar 2010 12:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur F. Magnússon er í sviðsljósinu vegna vantraustillögu sem hann bar fram á borgarstjórann í Reykjavík.

Ólafur er greinilega reiður og beiskur. Og hann er frekar vanstilltur.

En hann má líka vera gramur.

Það er einhver ljótasti leikur sem hefur sést í íslenskri pólitík þegar hann, veikur maðurinn, var dubbaður upp sem borgarstjóri – en svo fórnað skömmu síðar.

Og það er varla von á öðru en að Ólafur reyni að minna á þetta þegar nær dregur kosningum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 9 klukkutímum
Ólafur má vera reiður

Pennar

Mest lesið

Nýlegt