fbpx
Mánudagur 26.maí 2025
Eyjan

Baráttukonan Ann Pettifor

Egill Helgason
Mánudaginn 18. janúar 2010 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég ræddi stuttlega við Ann Pettifor í Silfrinu í gær. Hún var áður gestur hjá mér í maí síðastliðnum.

Ann er baráttukona gegn því að þjóðir séu hnepptar í skuldafjötra. Var búin að spá kreppunni sem skall á 2008 strax árið 2003.

Verandi sérfræðingur um skuldir skildi hún að góðærið sem var undanfari kreppunnar byggði á taumlausi skuldasöfnun.

Lára Hanna hefur tekið saman viðtöl mín við Ann Pettifor og greinar eftir hana á bloggsíðu sinni.

Smellið hér til til að lesa og horfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 13 klukkutímum
Baráttukonan Ann Pettifor

Pennar

Mest lesið

Nýlegt