Eymundsson hefur þegar selt 50-60 eintök af Playboy með myndum af Ásdísi Rán í forsölu.
Þetta er raunar búlgarska útgáfan af Playboy.
Ekki er vitað hvort það eru Búlgarir á Íslandi sem hafa tryggt sér blaðið með þessum hætti, en líklegt er að fjölmiðlarnir fylgist grannt með því.
Sendi jafnvel ljósmyndara á vettvang þegar blaðið kemur til þess að ná myndum af kaupendunum.
Annars er líklegt að allt verði brjálað á búgörskunámskeiðunum í vetur.