fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
Eyjan

Var þetta ekki málið?

Egill Helgason
Miðvikudaginn 4. ágúst 2010 08:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mál umboðsmanns skuldara fór allt í einu að snúast um skuldastöðu sjálfs umboðsmannsins.

Sem síðan ákvað að sleppa því að taka við embættinu í gær.

Mér skilst að Kastljóssviðtal í gærkvöldi hafi að miklu leyti fjallað um þetta.

En ég hélt að aðalmálið væri það sem sneri að ráðherranum – nefnilega að hann réð í embættið vin sinn og flokkspólitískan samherja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við
Eyjan
Fyrir 1 viku

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt