Baldur McQueen skrifar umhugsunarverðan pistil sem hann nefnir (G)óða fólkið.
Í greininni kemur fyrir setningin „Með lygum má land byggja“.
Glymjandinn í áróðrinum er að verða óbærilegur í þessu landi.
Hvers lags rugl er það til dæmis þegar Morgunblaðið – undir stjórn núverandi ritstjóra – er farið að gagnrýna mannaráðningar hjá hinu opinbera?
Eftir nærfellt tuttugu ár af stjórn sem einkenndist fyrst og fremst af geðþótta.