Líú vill klára aðildarsamning við ESB:
„Nú held ég að það sé ekki raunhæft að þetta aðildarferli verði dregið til baka. Ég held að menn verði að ganga alla leið. Það er mikilvægast fyrir okkur að reynda að gera eins góða an samning og við getum fyrir Íslands hönd. Við vitum nátúrlea núna að þá eru menn á móti, en það getur sveiflast. Og þar af leiðandi er það algert lykilatriði að menn reyni að ná ítrustu kröfum sínum fram.“