fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
Eyjan

Schmidt með sígarettuna í sjónvarpinu

Egill Helgason
Þriðjudaginn 3. ágúst 2010 00:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helmut Schmidt er grand old man í þýskri pólitík. Hann nýtur mikillar virðingar í Þýskalandi.

Hann var kanslari á árunum 1974-1982, lifir enn, 91 árs gamall. Hann er í raun síðasti stóri leiðtogi þýskra sósíaldemókrata.

Merkilegt er að Schmidt nýtur mun meira álits en Helmut Kohl sem kom á eftir honum og ríkti í sextán ár. Kohl lifði einhvern veginn sjálfan sig í pólitík.

Þegar þessi orð eru skrifuð er verið að sýna samtalsþátt á þýsku sjónvarpsstöðinni ARD þar sem Schmidt er meðal annars að ræða Bandaríkin, alþjóðapólitík og velferðarkerfið.

Gamli maðurinn er með öskubakka fyrir framan sig og reykir sígarettur í sjónvarpinu.

Schmidt_16738618originallarge-4-3-800-0-15-1972-1492

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Skýrsla Arion banka um árangur ársins 2024 af Konur fjárfestum

Skýrsla Arion banka um árangur ársins 2024 af Konur fjárfestum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Við höfum ekki talað að þrýstingi hagsmunaaðila eða í umboði einhverra annarra en kjósenda okkar“

„Við höfum ekki talað að þrýstingi hagsmunaaðila eða í umboði einhverra annarra en kjósenda okkar“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí