fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
Eyjan

Hrollvekjandi þröngsýni ofsatrúarinnar

Egill Helgason
Þriðjudaginn 3. ágúst 2010 17:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlist samræmist ekki gildum íslams – þetta er skoðun Khameinis, æðsta klerks í Íran og þar af leiðandi æðsta leiðtoga landsins. Orð hans eru lög.

Maður hefur heyrt margt fábjánalegt, en þetta er með því versta.

Þessir kallar óttast að frelsið nái að dafna í tónlistinni, í einhverjum kima sem þeir ná ekki til með forpokaðri hugsun sinni.

Nei. þetta er kannski ekki fábjánalegt, heldur hryllilegt, því þarna eru menn sem eru fullir af hatri að stjórna stórri þjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við
Eyjan
Fyrir 1 viku

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt