Með þessu frumvarpi Jóns Bjarnasonar er hringnum lokað, einokunin í mjólkurframleiðslu verður algjör, ef marka má frétt Ríkisútvarpsins.
Það er kannski áhyggjusamlegast að enginn þingmaður hefur séð ástæðu til að gera athugasemd við þetta. Frumvarpið rennur bara í gegnum þingið.