fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
Eyjan

Meiri kattasmölun

Egill Helgason
Miðvikudaginn 28. júlí 2010 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kannski ekki furða að Jóhanna Sigurðardóttir hafi sagt að það væri eins og að smala köttum að vera í ríkisstjórn með Vinstri grænum.

Það er ekki fyrr búið að finna lausn – tímabundna – á Magmamálinu þar sem að minnsta kosti þrír þingmenn VG hótuðu að hætta stuðningi við stjórnina en að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherrann krefst þess að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði slitið. Tilefni þessarar virðist ekki annað og meira en að blaðamaður af Mogganum hefur hringt í hann – það þarf ekki meira til að skapa krísu á stjórnarheimilinu.

Annar þingmaður VG, Björn Valur Gíslason, segist líklega vera kominn með nóg af þingmennskunni og íhugar að hætta.

Samt skröltir þetta áfram, kannski af því það eru fáir aðrir valkostir í stöðunni og líka vegna þess að vinstri flokkarnir vilja ekki játa sig sigraða.

Það er Steingrímur sem heldur þessu saman, það er sagt að án hans sé Jóhanna afar bjargarvana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við
Eyjan
Fyrir 1 viku

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu