Ákveðinn hópur manna talar um róg gegn Davíð Oddssyni.
Nú er það svo að hann er oftast nefndur af öllum mönnum í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. Alls 1.147 sinnum.
Og það verður seint sagt að hans sé að góðu getið.
Er þá rannsóknarnefndin líka að breiða út róg um forsætisráðherrann og seðlabankastjórann fyrrverandi?