fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
Eyjan

Lítill áhugi á pexi

Egill Helgason
Laugardaginn 12. júní 2010 15:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég á konu sem hefur lítinn áhuga á stjórnmálum, og sérstaklega þó gamaldags og langstöðnu stjórnmálapexi eins og er algengt á Íslandi. Ég held hún sé of klár til að hafa tíma fyrir svoleiðis.

Hins vegar er stórt viðtal við hana og vinkonur hennar tvær í sunnudagsblaði Moggans í dag – og fjallar um baráttu þeirra fyrir bættu mataræði í mötuneytum grunnskóla. Þetta er afskaplega vel unnin og góð grein eftir blaðakonuna Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur.

Í sama blaði er skrifað um mig – í Staksteinum.

Ég var að benda henni Sigurveigu á þetta, en þá kom í ljós að hún vissi ekki hvað Staksteinar eru.

Í því felst ákveðin hamingja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við
Eyjan
Fyrir 1 viku

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu