Hér eru svör við getrauninni sem ég birti á hér á vefnum í gær.
Halldór Guðjónsson er Halldór Kiljan Laxness.
Jóhannes Bjarni Jónasson er Jóhannes úr Kötlum.
Guðmundur Guðmundsson er Erró.
Þorsteinn Jónsson er Þórir Bergsson (og Þorsteinn frá Hamri).
Jóhannes Sveinsson er Jóhannes Kjarval.
Jónas Einarsson er Jónas Svafár.
Guðmundur Jónsson er Guðmundur Kamban.
Aðalsteinn Kristmundsson er Steinn Steinarr.
Magnús Þór Jónsson er Megas.
Halldór Sigurðsson er Gunnar Dal.
Jón Jónsson er Jón úr Vör.
Kristján Einarsson er Kristján frá Djúpalæk.
Magnús Stefánsson er Örn Arnarson.
Og Jón G. Kristinsson er Jón Gnarr.