fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
Eyjan

Smókíó

Egill Helgason
Föstudaginn 4. júní 2010 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður veit ekki alveg hvernig maður á að taka mistrinu sem liggur yfir Reykjavík í dag.

Manni er sagt að þetta sé aska úr Eyjafjallajökli sem fýkur um loftin vegna langvarandi þurrka.

Menn eru svosem ekki alveg óvanir rykmekki á Suðurlandi, hann liggur oft yfir og fýkur þá bæði upp af söndum og örfoka hálendinu.

Hversu skaðlegt er þetta heilsunni? Á maður kannski bara að vera inni og loka gluggum? Nei, er það?

Kannski má ímynda sér að svona hafi verið umhorfs sums staðar á tíma gossins í Laka – nema það hefur ábyggilega verið verra, þar kom upp meira af gosefnum en dæmi eru um í Íslandssögunni.

En það er mjög eðlilegt að kalla þetta „móðu“, sbr. móðuharðindin.

Einhver sagði að þetta væri verra en í Tókíó á vondum degi og þá var bætt við – já, þetta er Smókíó!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við
Eyjan
Fyrir 1 viku

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt