Ég fór í gönguferð um Þingholtin á góðum degi með Elizu Reid blaðamanni og Karólínu Thorarensen ljósmyndara, nefndi staði sem mér finnst skemmtilegir í hverfinu og á mörkum þess.
Útkomuna má sjá á þessum vef hérna, ablogabouticeland.com
Hér er ein af myndum Karólínu.