fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Eyjan

Sænskur stjórnarþingmaður: Nýr tími í Íslandsdeilunni

Egill Helgason
Sunnudaginn 7. mars 2010 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athyglisverð grein sem birtist í Dagens Industri í fyrradag og er eftir Carl Hamilton, sænskan stjórnarþingmann. Hann segir að Bretar og Hollendingar eigi að skammast sín fyrir að tuddast á Íslendingum, og að norrænu ríkisstjórnirnar hafi gert mikil mistök. Nú eigi að snúa við blaðinu og láta Íslendinga finna að þeir séu velkomnir í Evrópusambandið. Niðurlag greinarinnar hljómar svo:

„Nu går Islandskonflikten in i en ny fas. Indrivningsjuridiken och principrytteriet måste sättas i andra rummet till förmån för statsmannaskap. Sverige bör göra mycket mer för att säkra målet om Islands EU-medlemskap. Det är viktigare än amorteringsplanens utseende.

Att Island alltjämt befinner sig i konflikt med Storbritannien och Nederländerna är ett misslyckande även för de nordiska regeringarna, inklusive den svenska. Storbritannien och Nederländerna bör inte bara skämmas för sin mobbning av Island, utan de bör omgående förmås att förhandla fram ett för Islands folk acceptabelt avtal. Island ska både vara välkommet i EU, och känna sig välkommet.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Yrkir byggir upp í Urriðaholti

Yrkir byggir upp í Urriðaholti
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Aðild að ESB bakdyramegin

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Aðild að ESB bakdyramegin