fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Eyjan

John Kay: Bretar ættu að skammast sín

Egill Helgason
Miðvikudaginn 24. febrúar 2010 07:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Kay er í hópi þekktustu hagfræðinga í heimi. Fræg bók hans er The Truth about Markets.  Hann var gestur í Silfri Egils fyrir nokkrum árum. Kay skrifar grein um Icesave í Financial Times í gær undir fyrirsögninni Iceland should stand up to shameful bullying. Þar segir hann meðal annars að Bretar og Hollendingar séu að uppgötva að þeir hafi veika stöðu í málinu og þess vegna vilji þeir semja. Icesave hafi byggst á meingölluðu regluverki og það sé ekkert réttlæti í að senda reikninginn fyrir því til skattborgara. Hann telur að þjóðaratkvæðagreiðslan um Icesave marki þáttaskil í málinu. Í niðurlagi greinarinnar segir Kay að Bretar ættu að skammast sín:

Our rationale for bullying the people of Iceland is the rationale of all bullies: we are doing it because we can. Or because we thought we could. Now Iceland again has the upper hand. If the vote on March 6 goes ahead the public will be given its first opportunity to reject the claim that it must take financial responsibility for the failures of banks and bankers. That will be a game-changing event, which is why Britain and Holland are negotiating. We should be ashamed of ourselves.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“