fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Eyjan

Polanski, Robert Harris og Ghost Writer

Egill Helgason
Mánudaginn 22. febrúar 2010 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roman Polanski fékk leikstjóraverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Berlín fyrir spennumyndina Ghost Writer. Hún er byggð á skáldsögunni Ghost eftir Robert Harris, einn helsta spennusagnahöfund sem nú er uppi. Sögur Harris hafa yfirleitt einhverja pólitíska eða sögulega vídd, það fer ekki á milli mála að önnur aðalsögupersónan í Ghost er byggð á Tony Blair.

Harris sló fyrst í gegn með sögunni Vaterland, en þar ímyndar hann sér að nasistar séu enn við völd í Evrópu árið 1963. Hann hefur einnig skrifað sögur sem gerast í Rómaveldi hinu forna og fjalla um endalok Pompei og mælskusnillinginn Cicero.

Hann er líka vinsæll dálkahöfundur og pólitískur skýrandi, og skrifar yfirleitt í Sunday Times.  Fyrir nokkru skrifaði hann þar ritdóm um Meltdown Iceland eftir Robert Harris. Dómurinn vakti nokkrar deilur en meðal þess sem Harris sagði í honum var að Ísland hefði verið fáránlega illa rekið síðustu áratugina:

It is hard to think of a European country more incompetently run in the past 20 years than Iceland.”

Scene-from-Roman-Polanski-001Pierce Brosnan í Ghost Writer

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“