Það er vissulega rétt að taka þarf til í ríkisrekstrinum og skera niður, en –
líklega hefur ekkert fyrirtæki á Íslandi fengið jafn ótæpilega meðgjöf, á kostnað efnahagslífsins alls – og íslenskrar náttúru – en einmitt fyrirtækið sem formaður Viðskiptaráðs stjórnar.
Eigum við ekki að segja að þetta sé ákveðin þversögn í málflutningi hans?
Annars er ágætt að rifja upp orð Williams Black um Viðskiptaráð.