fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
Eyjan

Gildi þjóðaratkvæðagreiðslu

Egill Helgason
Fimmtudaginn 11. febrúar 2010 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er verið að setja saman nýja samninganefnd um Icesave, undir forystu erlends sérfræðings, og lítur allt út fyrir að Bretar og Hollendingar séu tilbúnir að setjast aftur að samningaborði.

Ein forsendan fyrir þessu er pólitísk samstaða á Íslandi, semsagt að allir stjórnmálaflokkar komi að viðræðunum.

Ef þetta er leiðin sem farin verður – getur þá einhver útskýrt hvaða gildi og tilgang þjóðaratkvæðagreiðsla um síðustu útgáfu Icesave samninga hefur – annað en ef til vill að uppfylla formsatriði?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt