fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Eyjan

Um stöðutökur gegn krónunni

Egill Helgason
Miðvikudaginn 10. febrúar 2010 11:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lesandi síðunnar sendi þessar línur.

— — —

Það sem ber að hafa í huga í sambandi við þessi mál er að, þegar menn hafa með aðgengi að ótakmörkuðu ódýru lánsfé úr eigin banka, blásið upp stjarnfærðilegar skuldablöðrur í formi eignarhaldsfélaga, þá hafa menn ekki sjálfkrafa öðlast réttindi til þess að verja þær gegn falli gjaldmiðilsins á kostnað alls almennings.

Nú mun t.d. Exista skuldablaðran hafa náð ca. 1000 milljarða þrýstingi þegar verst lét. Að gengistryggja slíka blöðru kostar að menn þurfa að leggja bróðurpartinn af íslenska hagkerfinu undir. Og það er nákvæmlega það sem gerðist. Frá árinu 2006, þegar bankamönnum virðist hafa verið orðið ljóst í hvað stefndi, þá hafa eigendur bankanna í gegnum félög eins og t.d. Lýsingu, SP og AVANT skipulega leitað uppi aðila sem hægt var að lokka í stöðutöku með krónunni. 43.000 erlend bílalán urðu þannig til og þau tók fólk sem hafði ekki sömu upplýsingar um í hvað stefndi og eigendur bankanna höfðu. Erlend húsnæðislán og stöðutaka lífeyrissjóða með krónunni er svo af sama meiði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“