fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Eyjan

Ekki nóg að Ögmundur sé reiður – eða Jóhanna agndofa

Egill Helgason
Miðvikudaginn 10. febrúar 2010 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ögmundur er reiður yfir Ólafi Ólafssyni og líka yfir Högum.

En það er ekki alveg nóg.

Ögmundur er einn áhrifamesti stjórnmálamaður á Íslandi. Hann er lykilmaður í öðrum stjórnarflokknum. Sem slíkur ber hann ábyrgð á því hvernig málin hafa æxlast.

Flokkurinn hans og ríkisstjórnin sem hann styður hafa í raun hannað hið nýja íslenska bankakerfi.

Það var endurreist án þess að svarað væri kröfum um nýjar starfsreglur, gagnsæi og jafnræði. Um þær hefur verið rætt fram og til baka, allar götur frá hruninu.

Ögmundur ber líka ábyrgð á því. Hann verður að gera betur en að vera bara reiður. Og Jóhanna verður að gera meira en að vera bara agndofa.

3212593454_32ea86b01d_o_1409995850Þessi ljósmynd myndi sóma sér vel á forsíðu skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Eða er ekki sagt að mynd segi meira en þúsund orð?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“