Hér á þessu bloggi er skrifað um tyrkneska vinkonu mína, Gozde Avci, sem var á leið til Haiti þegar jarðskjálftinn reið yfir. Hún ákvað að fara samt og er nú að leggja hjálparstarfinu þar lið. Í greininni segir hvernig hún minnist vina sinna, en þeirra hefur áður verið getið hér á síðunni.
En maður er stoltur að þekkja fólk eins og Gozde eftir að lesa þetta.