fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Eyjan

Vantar Dostojevskí í hann

Egill Helgason
Laugardaginn 6. febrúar 2010 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rowan Williams, erkibiskup af Kantaraborg, segir að Tony Blair þurfi að lesa meiri Dostojevskí. Þetta sagði hann eftir fund Blairs með rannsóknarnefnd um Íraksstríðið.

Í bókum Dostojevskís horfa persónurnar í sál sína af miskunnarlausum heiðarleika.

En Williams bætti við að Blair væri einhver ó-dostojevískasta persóna í Bretlandi.

Í dag birtist í Morgunblaðinu Reykjavíkurbréf þar sem er fjallað um þá ákvörðun þáverandi ríkisstjórnar að styðja Íraksstríðið. Sem texti er þetta að vissu leyti einstakt – sökum þess að þarna skrifar fyrrverandi forsætisráðherra um sjálfan sig í þriðju persónu.

portrait

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“