fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
Eyjan

Seðlabankinn – eður ei

Egill Helgason
Mánudaginn 1. febrúar 2010 22:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollenskumælandi lesandi síðunnar sendi þetta bréfkorn.

— — —

Gott kvöld.

Á vefnum mbl.is (kl. 18:47) sé ég m.a. þetta:

Arnold Schilder, fyrrum yfirmaður hollenska bankaeftirlitsins, nefndi
ekki Seðlabanka Íslands, í framburði sínum fyrir hollenskri þingnefnd í
dag, þegar hann sagði að  íslenskir kollegar sínir hefðu logið að
hollenska seðlabankanum um stöðu Landsbankans árið 2008…. —–  ….Á
vef blaðsins Het Financieele Dagblad hefur frétt um málið verið breytt
og segir þar nú að íslenska fjármálaeftirlitið hafi sagt hollenska
seðlabankanum ósatt um stöðu Landsbankans.

Kl. 22:00 sama kvöld sé ég þetta á vef Het Financieele Dagblad:

De IJslandse centrale bank heeft De Nederlandsche Bank ‘voorgelogen’
over de toestand van Landsbanki, het moederbedrijf van de IJslandse
internetspaarbank Icesave waar veel Nederlanders hun geld verloren.

Dat zei Arnold Schilder, tot 2008 directeur Toezicht bij DNB maandag
tegen de commissie-De Wit. Deze commissie doet onderzoek naar de
oorzaken van de kredietcrisis.

‘Ik kan niet anders zeggen dan dat de IJslandse collega’s ons hebben
voorgelogen’, zei Schilder. Samen met DNB-president Wellink trok hij met
zorgen over Landsbanki keer op keer aan de bel bij de IJslandse centrale
bank. ‘Het was steeds een halleluja-verhaal’, zei Schilder over het
antwoord van de IJslanders. In oktober 2008 gingen Landsbanki en Icesave
toch failliet.

Ég sé ekkert annað um þetta á vef Het Financieele Dagblad.  Enga
leiðréttingu.  Gæti Morgunblaðið sett upp krækju á mbl.is svo hægt sé að
lesa hina leiðréttu frétt um að Schilder hafi nefnt íslenska
fjármálaeftirlitið en ekki íslenska seðlabankann?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Forsætisráðherra: „Ekki á dagskrá“ að fara að vilja meirihluta þjóðarinnar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Forsætisráðherra: „Ekki á dagskrá“ að fara að vilja meirihluta þjóðarinnar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hljóðupptökur af Joe Biden „skekja Bandaríkin“

Hljóðupptökur af Joe Biden „skekja Bandaríkin“