Max Keiser kom til Íslands í apríl árið 2007. Einu og hálfu ári fyrir hrunið. Þá spáði hann því að myndi fara illa fyrir íslenska hagkerfinu eins og sjá má hér – hann talar um fjármálakerfi þar sem spákaupmenn eru kóngar og skuldirnar hækka stöðugt – en hinir fátæku eru skildir eftir:
[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=wFzUR1k3ku4]